Liverpool-draumur varð að veruleika Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 08:31 Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið í dag. Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. Í þættinum kynntumst við hinni tíu ára Kristínu Maríu, fótboltastelpu í Breiðholti, sem dreymir um að hafa allt í Liverpool-þema og notalegheitum. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Herbergið er fyrir með rúmi og skrifborði og gamall fataskápur sem þær mæðgur voru sammála um að mætti missa sín, þar sem fatnaðurinn er að miklu leyti í sameiginlegu fataherbergi. Það er alltaf svo gott að ræða saman um það sem má fara, og vega og meta hvað það er sem að þarf inni í rýminu. Skrifborðið var t.d. orðið frekar lítið, eins og sést á myndinni þá var það alveg fullt og því var greinilega þörf á meira borðplássi. Eins eru skúffur oft þægilegri til að skipuleggja sig í, og því komu kommóður strax frekar til greina en skápur. Stærra rúm var líka á óskalistanum og alvöru gamerstóll. Eftirlætislitur Kristínar er svartur og grænn og því þurfti að spá í hvaða litur yrði fyrir valinu á veggina. Strax og talið barst að grænum þá sá ég fyrir mér nokkra fallega græna liti frá Slippfélaginu Þarna var ég að hugsa um grænan á veggina og húsgögn í svörtum litum, svo vissi ég að rauður kæmi inn í rýmið með Liverpool-ástinni. Það er því óhætt að segja að Kristín hafi komið mér skemmtilega á óvart þegar hún valdi svo Langasand á veggina, sem er mjög fallegur brúnn litur. Barnaherbergi eru og verða alltaf ein skemmtilegustu rýmin til þess að plana og um að gera að njóta þess. Það þarf ekkert allt að vera barnadót sem fer þar inn og oft er það fallegt að blanda með hlutum sem eiga eftir að nýtast áfram þegar fram líða stundir. Takk elsku Kristín María (og mamma og pabbi) fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar. Færsluna hennar Soffíu Daggar má sjá í heild sinni á síðunni hennar, skreytumhus.is Skreytum hús Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17 Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Í þættinum kynntumst við hinni tíu ára Kristínu Maríu, fótboltastelpu í Breiðholti, sem dreymir um að hafa allt í Liverpool-þema og notalegheitum. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Við gefum Soffíu Dögg orðið. Herbergið er fyrir með rúmi og skrifborði og gamall fataskápur sem þær mæðgur voru sammála um að mætti missa sín, þar sem fatnaðurinn er að miklu leyti í sameiginlegu fataherbergi. Það er alltaf svo gott að ræða saman um það sem má fara, og vega og meta hvað það er sem að þarf inni í rýminu. Skrifborðið var t.d. orðið frekar lítið, eins og sést á myndinni þá var það alveg fullt og því var greinilega þörf á meira borðplássi. Eins eru skúffur oft þægilegri til að skipuleggja sig í, og því komu kommóður strax frekar til greina en skápur. Stærra rúm var líka á óskalistanum og alvöru gamerstóll. Eftirlætislitur Kristínar er svartur og grænn og því þurfti að spá í hvaða litur yrði fyrir valinu á veggina. Strax og talið barst að grænum þá sá ég fyrir mér nokkra fallega græna liti frá Slippfélaginu Þarna var ég að hugsa um grænan á veggina og húsgögn í svörtum litum, svo vissi ég að rauður kæmi inn í rýmið með Liverpool-ástinni. Það er því óhætt að segja að Kristín hafi komið mér skemmtilega á óvart þegar hún valdi svo Langasand á veggina, sem er mjög fallegur brúnn litur. Barnaherbergi eru og verða alltaf ein skemmtilegustu rýmin til þess að plana og um að gera að njóta þess. Það þarf ekkert allt að vera barnadót sem fer þar inn og oft er það fallegt að blanda með hlutum sem eiga eftir að nýtast áfram þegar fram líða stundir. Takk elsku Kristín María (og mamma og pabbi) fyrir að treysta mér fyrir rýminu ykkar. Færsluna hennar Soffíu Daggar má sjá í heild sinni á síðunni hennar, skreytumhus.is
Skreytum hús Krakkar Reykjavík Tengdar fréttir Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17 Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3. ágúst 2023 11:17
Vilt þú taka þátt í fjórðu þáttaröð af Skreytum hús? Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun. 16. júní 2023 17:01
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp