Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 19:45 Adam Johnson lést á laugardag. Nottingham Panthers Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við. Íshokkí Andlát Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við.
Íshokkí Andlát Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira