Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 19:45 Adam Johnson lést á laugardag. Nottingham Panthers Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við. Íshokkí Andlát Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við.
Íshokkí Andlát Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira