Áttu fallega stund í leynilauginni Íris Hauksdóttir skrifar 30. október 2023 20:02 Ragga Hólm og Elma Valgerður eru ástfangnar upp fyrir haus. aðsend Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Hólm, kynntist kærustu sinni, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur, á djamminu. Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“ Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Sjá meira
Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“
Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Sjá meira
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09
Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00
Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01