Áttu fallega stund í leynilauginni Íris Hauksdóttir skrifar 30. október 2023 20:02 Ragga Hólm og Elma Valgerður eru ástfangnar upp fyrir haus. aðsend Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Hólm, kynntist kærustu sinni, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur, á djamminu. Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“ Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“
Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09
Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00
Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01