Tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti
Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti