Nóvemberspá Siggu Kling: Ástarkrafturinn keyrir þig áfram Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn, það er spenna í kringum þig. Þú átt það til að hugsa, þetta er streita og stress og vesen! En um leið og þú skiptir út þeim orðum og segir þetta er spennandi og ég get þetta þá verður útkoman ólýsanleg. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Það getur dregist að þú fáir upp í hendurnar það sem þú vilt. Kraftur þinn fer á fulla ferð þegar líða tekur á þennan mánuð. Þó að þér finnist að það sé persónulegur ósigur gagnvart einhverjum sem er nálægt þér, þá er það eitthvað sem þarf að vera til að ný sviðsmynd blasi við þér. Þú skipuleggur mjög mikið í kring um þig, því að þegar að þú ert að plana sem mest, þá gerist lífið – það grípur í taumana og það mun breyta veraldlegum gæðum fyrir þig í miklu betra horf. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Í þessu er falið að þú einfaldar lífið og uppskerð meiri gæði fyrir þig. Ástarkrafturinn keyrir þig áfram og ást er ALLT. Þú elskar lífið meira og með þeirri tilfinningu verður þú öflugri. Þú brýtur líka venjur sem voru að hefta þig og í þessum dansi er hjarta þitt gal opið fyrir nýju lífsmynstri. Það er eins og að það bætist kraftur við sálina þína og með þessu öllu verður þú svo áhrifamikill í orðum og það er hlustað á þig. Þú heldur að þú þurfir aðstoð í þessu og hinu og ert að velja þér fólk í hvert hólf í kringum þig en skoðaðu aðeins betur. Þú þarft að gera flest allt sjálfur. Láttu vaða og notaðu þessa möntru frá Nike – gerðu það bara eða „Just do it.“ Ekki taka of sterkar ákvarðanir fyrir þrettánda nóvember, gefðu þér tíma, já pældu í því – þú getur GEFIÐ þér tíma til að vera alveg viss! Þolinmæði svo sannarlega þrautir vinnur allar hjartað mitt og þú ert elskaður. Kossar og knús Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Sjá meira