Nóvemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér bara að liðast eins og ljúfur lækur Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku vatnsberinn minn, það er búið að vera töluverður þungi yfir þér að undanförnu, þó einmitt núna hefur þú ekki neina sérstaka ástæðu til að vera daufur. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Leyfðu þér bara að liðast eins og ljúfur lækur og ekkert vera að rembast við neitt þó að í þér blundi að vera stærsti foss landsins. Þú ert ekkert sérlega þekktur fyrir það að fara milliveginn vegna þess að í öllum aðstæðum þá fagnarðu þeim fjölbreytileika sem lífið gefur þér. Núna er gott fyrir þig að kyrra orkuna þína og vera athugull á það sem er að gerast í kring um þig, nær eða fjær. Og mundu líka fimm daga regluna! Þegar að þér finnst allt vera svart, þá get ég lofað þér að eftir fimm daga, þegar þú sérð að enginn er yfir þig hafinn og þú sérð að það finnst öllum í kringum þig að þú hafir sterk tök á því sem þú ert að gera þá hverfur svartnættið og sólin skín úr öllum áttum. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn En þú kallar oft til þín þessa dagana þá krísu að þér finnist þú ekki vera að standa þig í stykkinu. Hvort sem það eru verkefni, nám eða annað sem að er mikilvægt. Þér finnst þú of oft vera einn í heiminum og það er að vissu leiti rétt í þeim skilningi að ef þú ætlar að gera eitthvað þá þarftu að stóla bara á sjálfan þig. Annars hreyfist allt lötur hægt því þú ert að bíða eftir að aðrir framkvæmi eitthvað sem þeir munu ekki gera. Ástin verður innilegri og þú færð einhvern vegin meiri skilning og dýpt að vita hvað er ást. Það eru ótal mörg tækifæri fyrir þig á þessu tímabili og þá sérstaklega í kring um áttunda nóvember og næstu fimm daga þar á eftir. Þá skaltu beita fyrir þig allri þeirri þrjósku sem þú hefur og einkennir þitt merki svo sannarlega, og gera hlutina alveg eins og þú vilt hafa þá. Sterkasta setningin þín er þá „I did it my way!“ Kossar og knús Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Leyfðu þér bara að liðast eins og ljúfur lækur og ekkert vera að rembast við neitt þó að í þér blundi að vera stærsti foss landsins. Þú ert ekkert sérlega þekktur fyrir það að fara milliveginn vegna þess að í öllum aðstæðum þá fagnarðu þeim fjölbreytileika sem lífið gefur þér. Núna er gott fyrir þig að kyrra orkuna þína og vera athugull á það sem er að gerast í kring um þig, nær eða fjær. Og mundu líka fimm daga regluna! Þegar að þér finnst allt vera svart, þá get ég lofað þér að eftir fimm daga, þegar þú sérð að enginn er yfir þig hafinn og þú sérð að það finnst öllum í kringum þig að þú hafir sterk tök á því sem þú ert að gera þá hverfur svartnættið og sólin skín úr öllum áttum. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn En þú kallar oft til þín þessa dagana þá krísu að þér finnist þú ekki vera að standa þig í stykkinu. Hvort sem það eru verkefni, nám eða annað sem að er mikilvægt. Þér finnst þú of oft vera einn í heiminum og það er að vissu leiti rétt í þeim skilningi að ef þú ætlar að gera eitthvað þá þarftu að stóla bara á sjálfan þig. Annars hreyfist allt lötur hægt því þú ert að bíða eftir að aðrir framkvæmi eitthvað sem þeir munu ekki gera. Ástin verður innilegri og þú færð einhvern vegin meiri skilning og dýpt að vita hvað er ást. Það eru ótal mörg tækifæri fyrir þig á þessu tímabili og þá sérstaklega í kring um áttunda nóvember og næstu fimm daga þar á eftir. Þá skaltu beita fyrir þig allri þeirri þrjósku sem þú hefur og einkennir þitt merki svo sannarlega, og gera hlutina alveg eins og þú vilt hafa þá. Sterkasta setningin þín er þá „I did it my way!“ Kossar og knús Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira