Sólveig sýnir að glíman við tíðahringinn er íþróttakonum oft erfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir er ein fremsta CrossFit kona Íslands og keppti á heimsleikunum árið 2022. @solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vakti á dögunum athygli á einu sem er kannski of lítið talað um en getur samt sem áður haft mikil áhrif á undirbúning íþróttakvenna. Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki. CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki.
CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
„Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31
„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00
Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti