Nóvemberspá Siggu Kling: Ekkert einnar nætur gaman fyrir þig Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku ljónið mitt. Þegar að ég var átján ára gömul, þá las ég Dale Carnegie bækurnar. Það er ein setning úr þeim bókum sem ég sendi til þín og þú skalt setja inn í hjarta þitt. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira