Íþróttafélög sýna Grindvíkingum samstöðu Ágúst Orri Arnarson og Smári Jökull Jónsson skrifa 11. nóvember 2023 14:30 Íþróttahús, knattspyrnuvöllur og sundlaug Grindavíkur UMFG Íþróttafélög á Íslandi sýna Grindvíkingum samstöðu eftir atburðarás síðustu daga. Neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi vegna yfirvofandi eldgoss og bærinn rýmdur í kjölfarið. Erlendir leikmenn liðs Grindavíkur í körfuknattleik hafa komið sér fyrir á hóteli í Keflavík og bíða frekari frétta þaðan. Keflavík hefur boðið yngri flokkum félagsins húsnæði undir æfingar og Breiðablik bauðst til að hýsa meistaraflokksæfingarnar. Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur bauð öllum iðkendum Grindavíkur á æfingar endurgjaldslaust og sendi þeim baráttukveðjur. Sama á við um Keflavík en þangað geta Grindvíkingar einnig mætt á æfingar. CrossFit stöð Hveragerðis, Hengill, hefur boðið Grindvíkingum á æfingar til sín án endurgjalds. Þau sögðu mikilvægt að leggja sitt af mörkum á þessum erfiðu tímum og vona að fleiri fylgi þeirra fordæmi. View this post on Instagram A post shared by Crossfit Hengill (@crossfit_hengill) Hestamannafélagið Ljúfur hefur boðið Grindvíkingum sína aðstoð við hýsingu eða að koma hrossum á beit. Líkamsræktarstöðin Afrek býður Grindvíkingum á æfingar án endurgjalds. KR hefur slegist í hópinn og boðið Grindvíkingum á æfingar hjá öllum deildum félagsins endurgjaldslaust. Iðkendur knattspyrnu í Grindavík stendur þá til boða að mæta á æfingar hjá Stjörnunni, Víkingi, Hamri, Selfossi, Haukum og Fylki. Fleiri félög hafa bæst í hópinn eftir því sem á hefur liðið daginn og ljóst að íþróttafjölskyldan stendur saman þegar á reynir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum 💙💛💙Æfingatöflur má finna á https://t.co/yr2BRNhktv undir hverri deild fyrir sig. pic.twitter.com/i6cqNdieiL— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 11, 2023 Öllum sem vilja veita Grindvíkingum hjálparhönd er bent á síðu Rauða krossins og Aðstoð við Grindvíkinga. Tengdar fréttir Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Erlendir leikmenn liðs Grindavíkur í körfuknattleik hafa komið sér fyrir á hóteli í Keflavík og bíða frekari frétta þaðan. Keflavík hefur boðið yngri flokkum félagsins húsnæði undir æfingar og Breiðablik bauðst til að hýsa meistaraflokksæfingarnar. Knattspyrnu- og körfuknattleiksdeild Njarðvíkur bauð öllum iðkendum Grindavíkur á æfingar endurgjaldslaust og sendi þeim baráttukveðjur. Sama á við um Keflavík en þangað geta Grindvíkingar einnig mætt á æfingar. CrossFit stöð Hveragerðis, Hengill, hefur boðið Grindvíkingum á æfingar til sín án endurgjalds. Þau sögðu mikilvægt að leggja sitt af mörkum á þessum erfiðu tímum og vona að fleiri fylgi þeirra fordæmi. View this post on Instagram A post shared by Crossfit Hengill (@crossfit_hengill) Hestamannafélagið Ljúfur hefur boðið Grindvíkingum sína aðstoð við hýsingu eða að koma hrossum á beit. Líkamsræktarstöðin Afrek býður Grindvíkingum á æfingar án endurgjalds. KR hefur slegist í hópinn og boðið Grindvíkingum á æfingar hjá öllum deildum félagsins endurgjaldslaust. Iðkendur knattspyrnu í Grindavík stendur þá til boða að mæta á æfingar hjá Stjörnunni, Víkingi, Hamri, Selfossi, Haukum og Fylki. Fleiri félög hafa bæst í hópinn eftir því sem á hefur liðið daginn og ljóst að íþróttafjölskyldan stendur saman þegar á reynir. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum 💙💛💙Æfingatöflur má finna á https://t.co/yr2BRNhktv undir hverri deild fyrir sig. pic.twitter.com/i6cqNdieiL— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 11, 2023 Öllum sem vilja veita Grindvíkingum hjálparhönd er bent á síðu Rauða krossins og Aðstoð við Grindvíkinga.
Tengdar fréttir Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Vaktin: Kvikuflæðið margfalt á við það sem áður hefur mælst Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið. 11. nóvember 2023 08:36