Eurovision-keppnin komin með varanlegt slagorð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 10:00 Sænska söngkonan Loreen kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í Liverpool í ár. Roberto Ricciuti/Redferns/Getty Eurovision söngvakeppnin er komin með varanlegt slagorð í fyrsta sinn. Slagorðið er „Sameinuð af tónlist“ (e. United By Music). Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a> Eurovision Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a>
Eurovision Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira