Lífið

Ein glæsi­legasta útvarpskona landsins á lausu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Kristín Ruth bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna.
Kristín Ruth bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna.

Kristín Ruth Jónsdóttir útvarpskona hefur bæst í hóp glæsilegra einhleypra kvenna. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar við pítsubakarann Vilhelm Einarsson, þekktur sem Villi Wilson.

Kristín Ruth er ein þekktasta útvarpskona landsins en hún vekur hlustendur Brennslunnar á FM 957 á hverjum morgni með sinni mjúku rödd og dillandi hlátri. Brennslan samanstendur af þremenningunum Rikka G, Agli Ploder og Kristínu Ruth. 

Stöð2
Kristín Ruth ásamt samstarfsfélögum sínum, Agli Ploder og Rikka G.

Vísir fjallaði á dögunum um hóp föngulegra og einhleypra kvenna og óhætt að segja að Kristín Ruth sé flott viðbót við þann glæsilega hóp. Umfjöllunina má sjá að neðan.


Tengdar fréttir

Berglind bætist í hóp glæsilegra einhleypra kvenna

Sjónvarpskonan vinsæla Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind festival, fer einhleyp inn í sól og sumaryl. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar við Þórð Gunnarsson hagfræðing.

Þekktir og einhleypir karlmenn

Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði vel valda álitsgjafa setti Lífið á Vísi saman lista af karlmönnum sem eiga það sameignlegt að vera þekktir og einhleypir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.