BLAST-undankeppnin í beinni: Átta liða úrslit klárast í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:16 Tvær viðureignir eru framundan í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Undankeppni BLAST heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í kvöld en FH-ingar mæta Young Prodigies kl. 20:00 og Ármann mæta Þór kl. 20:30. Báðar eru viðureignirnar BO3 þar sem lið þurfa tvo leikjasigra til að sigra viðureignina. Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti
Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti