BLAST-undankeppnin í beinni: Átta liða úrslit klárast í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:16 Tvær viðureignir eru framundan í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Undankeppni BLAST heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í kvöld en FH-ingar mæta Young Prodigies kl. 20:00 og Ármann mæta Þór kl. 20:30. Báðar eru viðureignirnar BO3 þar sem lið þurfa tvo leikjasigra til að sigra viðureignina. Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn
Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn