Helena leggur skóna á hilluna Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 13:29 Helena Sverrisdóttir er hætt í körfubolta. Vísir/Vilhelm Helena Sverrisdóttir sem margir telja bestu körfuknattleikskonu Íslands fyrr og síðar hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hún greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni nú í dag. Helena hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri en hún var engu að síður valin í íslenska landsliðshópinn sem lék tvo leiki gegn Rúmeníu og Tyrkjum á dögunum. Með þátttöku sinni í leikjunum tveimur varð hún leikjahæsta A-landsliðskona Íslands frá upphafi. Helena er uppalin hjá Haukum en lék einnig sem atvinnumaður í mörg ár í Slóvakíu, Ungverjalandi og Póllandi. Hún varð bæði deildar- og bikarmeistari í Slóvakíu. Hún á að baki 81 landsleik fyrir Ísland. Helena hefur tólf sinnum verið kjörin körfuknattleikskona ársins og fagnað Íslandsmeistaratitlinum fimm sinnum og bikarmeistaratitlinum jafn oft. Helena segir að hún hafi farið í segulómskoðun á hné á miðvikudag og að hún hafi verið í vandræðum vegna hnémeiðslanna síðustu tvö árin. Hún segir að vandamál vegna brjósks í hnénu geri það að verkum að hún þurfi að hætta körfuknattleiksiðkun. „Ef ég ætla mér að geta skroppið í göngu, hlaupið á eftir börnunum mínum og lifað við ákveðin lífsgæði sem ég tel mikilvæg þá er þetta því miður staðan.“ Eftir langan feril þar sem ég slapp nánast algjörlega við einhver stór meiðsli hafa síðustu 2 ár verið mjög erfið. Þetta hefur verið að gerast hægt og rólega frá fyrstu aðgerð og ég mögulega heppin að þetta kom í ljós núna frekar en að ég myndi hjakkast á þessu í allan vetur og gera enn verr,“ skrifar Helena. Subway-deild kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Sjá meira
Helena hefur átt við meiðsli að stríða síðustu misseri en hún var engu að síður valin í íslenska landsliðshópinn sem lék tvo leiki gegn Rúmeníu og Tyrkjum á dögunum. Með þátttöku sinni í leikjunum tveimur varð hún leikjahæsta A-landsliðskona Íslands frá upphafi. Helena er uppalin hjá Haukum en lék einnig sem atvinnumaður í mörg ár í Slóvakíu, Ungverjalandi og Póllandi. Hún varð bæði deildar- og bikarmeistari í Slóvakíu. Hún á að baki 81 landsleik fyrir Ísland. Helena hefur tólf sinnum verið kjörin körfuknattleikskona ársins og fagnað Íslandsmeistaratitlinum fimm sinnum og bikarmeistaratitlinum jafn oft. Helena segir að hún hafi farið í segulómskoðun á hné á miðvikudag og að hún hafi verið í vandræðum vegna hnémeiðslanna síðustu tvö árin. Hún segir að vandamál vegna brjósks í hnénu geri það að verkum að hún þurfi að hætta körfuknattleiksiðkun. „Ef ég ætla mér að geta skroppið í göngu, hlaupið á eftir börnunum mínum og lifað við ákveðin lífsgæði sem ég tel mikilvæg þá er þetta því miður staðan.“ Eftir langan feril þar sem ég slapp nánast algjörlega við einhver stór meiðsli hafa síðustu 2 ár verið mjög erfið. Þetta hefur verið að gerast hægt og rólega frá fyrstu aðgerð og ég mögulega heppin að þetta kom í ljós núna frekar en að ég myndi hjakkast á þessu í allan vetur og gera enn verr,“ skrifar Helena.
Subway-deild kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Sjá meira