Dusty með frábæra endurkomu í úrslitaleiknum Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 23:10 NOCCO Dusty sigruðu íslensku forkeppnina fyrir BLAST-mótið. Rafíþróttasamband Íslands Úrslitakvöld forkeppni BLAST-mótsins fór fram í dag. Í undanúrslitum spiluðu NOCCO Dusty gegn Þór og Saga lék gegn Young Prodigies. Þórsarar héldu vel í við Dusty-menn í viðureign liðanna tveggja en Þór fundu þó ekki sigur í neinum leik. Og Dusty sigruðu 2-0. Leikirnir fóru 13-11 og 13-7. Young Prodigies sigruðu fyrsta leikinn gegn Sögu en Saga svöruðu fljótt fyrir sig og sigruðu leik 2. Báðir voru sigrarnir með þó nokkrum yfirburðum en í síðasta leiknum var jafnara í spilum. Á endanum stóðu Saga-menn með sigurinn eftir spennandi leik sem endaði 13-11. Saga og Dusty mættust því í úrslitum og tóku Saga fyrsta leikinn 13-11. Dusty fundu þó takt sinn á ný og sigruðu hina tvo leikina, og var sstaðan 13-9 og 13-7 í þeim. Dusty sigra því íslensku forkeppni BLAST-mótsins og fá því miða í undankeppnina fyrir BLAST-mótið. Rafíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti
Þórsarar héldu vel í við Dusty-menn í viðureign liðanna tveggja en Þór fundu þó ekki sigur í neinum leik. Og Dusty sigruðu 2-0. Leikirnir fóru 13-11 og 13-7. Young Prodigies sigruðu fyrsta leikinn gegn Sögu en Saga svöruðu fljótt fyrir sig og sigruðu leik 2. Báðir voru sigrarnir með þó nokkrum yfirburðum en í síðasta leiknum var jafnara í spilum. Á endanum stóðu Saga-menn með sigurinn eftir spennandi leik sem endaði 13-11. Saga og Dusty mættust því í úrslitum og tóku Saga fyrsta leikinn 13-11. Dusty fundu þó takt sinn á ný og sigruðu hina tvo leikina, og var sstaðan 13-9 og 13-7 í þeim. Dusty sigra því íslensku forkeppni BLAST-mótsins og fá því miða í undankeppnina fyrir BLAST-mótið.
Rafíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti