Svo hún ákvað að semja kokkabók fyrir krakka á öllum aldri til þess að þau lærðu að búa til rétti og setja saman hráefnið sem alltaf er til í eldhúsinu hjá þeim.
Vala Matt fór og hitti Hrefnu og krakkana hennar í fallega eldhúsinu hennar og lærði þar til dæmis að búa til ótrúlega fljótlega og góða pizzu.
Útkomuna mátti sjá í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2.