Gagnrýnir son sinn fyrir „djöfulli heimskulegt“ plan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 13:00 John Fury smellir kossi á son sinn, Tyson, á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Francis Ngannou. getty/Justin Setterfield Faðir hnefaleikakappans Tysons Fury, John Fury, hefur gagnrýnt hann fyrir það sem hann kallar heimskulegt plan í bardaganum gegn Francis Ngannou. Fury sigraði UFC-kappann fyrrverandi, Ngannou, í boxbardaga í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Sigurinn var umdeildur en Ngannou stóð heldur betur uppi í hárinu á Fury og sló hann meðal annars niður í þriðju lotu. John hefur nú gagnrýnt son sinn fyrir heimskulegt plan gegn Ngannou og sagt að sonurinn hafi ekki verið í nógu góðu formi. Og hann verði að breyta miklu ef hann ætli að sigra Oleksandr Usyk í næsta bardaga sínum. „Það var margt rangt við þetta. Líkamlegt ásigkomulag hans hefði getað verið miklu betra. Hann var ekki með neitt plan. Á endanum gerir hann sitt en þetta hefði getað verið miklu betra,“ sagði John. „Að mínu mati æfði hann ekki eins og hann hefði átt að gera fyrir bardagann. Ekki líkamlega heldur hvað varðar planið. Hann hefði átt að boxa og hreyfa sig, vera klár en hvað gerðist? Hann reyndi að brjóta tíu tonna jarðýtu með plasthamri.“ John hélt áfram að úthúða syni sínum og planinu hans í bardaganum gegn Ngannou. „Strax frá byrjun sást að líkamlegt ásigkomulag hans var ekki nógu gott Hann var einhverjum öðrum stað. Ég veit ekki hvort hann gat ekki gírað sig upp fyrir bardagann. Þetta var ekki Tyson í hringnum. Hann gerði samt nóg til að vinna og hann vann bardagann sama hvað fólki finnst. En hann gerði sér erfitt fyrir með þessu plani. Það var djöfulli heimskulegt,“ sagði John. Fury mætir Usyk í titilbardaga í þungavigt 17. febrúar á næsta ári. Box Tengdar fréttir Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30 Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31 Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira
Fury sigraði UFC-kappann fyrrverandi, Ngannou, í boxbardaga í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Sigurinn var umdeildur en Ngannou stóð heldur betur uppi í hárinu á Fury og sló hann meðal annars niður í þriðju lotu. John hefur nú gagnrýnt son sinn fyrir heimskulegt plan gegn Ngannou og sagt að sonurinn hafi ekki verið í nógu góðu formi. Og hann verði að breyta miklu ef hann ætli að sigra Oleksandr Usyk í næsta bardaga sínum. „Það var margt rangt við þetta. Líkamlegt ásigkomulag hans hefði getað verið miklu betra. Hann var ekki með neitt plan. Á endanum gerir hann sitt en þetta hefði getað verið miklu betra,“ sagði John. „Að mínu mati æfði hann ekki eins og hann hefði átt að gera fyrir bardagann. Ekki líkamlega heldur hvað varðar planið. Hann hefði átt að boxa og hreyfa sig, vera klár en hvað gerðist? Hann reyndi að brjóta tíu tonna jarðýtu með plasthamri.“ John hélt áfram að úthúða syni sínum og planinu hans í bardaganum gegn Ngannou. „Strax frá byrjun sást að líkamlegt ásigkomulag hans var ekki nógu gott Hann var einhverjum öðrum stað. Ég veit ekki hvort hann gat ekki gírað sig upp fyrir bardagann. Þetta var ekki Tyson í hringnum. Hann gerði samt nóg til að vinna og hann vann bardagann sama hvað fólki finnst. En hann gerði sér erfitt fyrir með þessu plani. Það var djöfulli heimskulegt,“ sagði John. Fury mætir Usyk í titilbardaga í þungavigt 17. febrúar á næsta ári.
Box Tengdar fréttir Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30 Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31 Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Sjá meira
Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30
Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31
Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30