Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, NBA og seinasta tímataka tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2023 06:00 Liðsmenn AC Milan taka á móti Fiorentina í kvöld. Marco Luzzani/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrettán beinar útsendingar á þessum seinasta laugardegi nóvembermánaðar. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og í dag verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. Salernitana tekur á móti Lazio klukkan 13:50 áður en Atalanta og Napoli eigast við klukkan 16:50. Það er svo viðureign AC Milan og Fiorentina sem slær botninn í ítalska boltann í dag, en bein útsending frá þeirri viðureign hefst klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Oklahoma City Thunder og Philadelpha 76ers eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open mótinu á LET-mótaröðinni í golfi hefst á slaginu klukkan 13:00. Stöð 2 eSport Fjórði dagur BLAST Premier mótaraðarinnar í Counter-Strike verður spilaður í dag og í dag fara undanúrslitin fram. Upphitun fyrir daginn hefst klukkan 13:30 og undanúrslitaviðureignirnar fylgja svo í beit. Vodafone Sport Tímabilinu í Formúlu 1 lýkur um helgina og í dag fer því fram síðasta tímataka tímabilsins. Þriðja æfing helgarinnar hefst klukkan 10:25 áður en tímatakan tekur við klukkan 13:55. Þá verða einnig tvær beinar útsendingar frá Players Championship í pílukasti, sem og leikur í NHL-deildinni í íshokkí þar sem Penguins og Maple Leafs eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og í dag verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. Salernitana tekur á móti Lazio klukkan 13:50 áður en Atalanta og Napoli eigast við klukkan 16:50. Það er svo viðureign AC Milan og Fiorentina sem slær botninn í ítalska boltann í dag, en bein útsending frá þeirri viðureign hefst klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Oklahoma City Thunder og Philadelpha 76ers eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open mótinu á LET-mótaröðinni í golfi hefst á slaginu klukkan 13:00. Stöð 2 eSport Fjórði dagur BLAST Premier mótaraðarinnar í Counter-Strike verður spilaður í dag og í dag fara undanúrslitin fram. Upphitun fyrir daginn hefst klukkan 13:30 og undanúrslitaviðureignirnar fylgja svo í beit. Vodafone Sport Tímabilinu í Formúlu 1 lýkur um helgina og í dag fer því fram síðasta tímataka tímabilsins. Þriðja æfing helgarinnar hefst klukkan 10:25 áður en tímatakan tekur við klukkan 13:55. Þá verða einnig tvær beinar útsendingar frá Players Championship í pílukasti, sem og leikur í NHL-deildinni í íshokkí þar sem Penguins og Maple Leafs eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira