Thelma best allra í Norður-Evrópu á tvíslá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2023 16:01 Thelma Aðalsteinsdóttir með gullverðlaun sín á verðlaunapallinum. @icelandic_gymnastics Thelma Aðalsteinsdóttir varð um helgina krýnd Norður-Evrópumeistari á tvíslá á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Thelma vann sér inn keppnisrétt í úrslitum með frábærri tvísláarseríu á laugardaginn. Thelma framkvæmdi enn betri æfingu í gær og hækkaði sig um tæplega 0.500 stig milli daga. Framkvæmdi hún meðal annars nýja afstökkið sitt, tvöfalt heljarstökk með beinum líkama. 12.266 stig var niðurstaða dagsins sem tryggði henni titilinn. „Ég bætti mig frá því í gær og ég er mjög sátt með það, ég er líka mjög ánægð með að hafa keppt með nýtt afstökk og ég held að það hafi landað þessum sigri,“ sagði Thelma Aðalsteinsdóttir, í viðtali á heimasíðu fimleikasambandsins. Valgarð Reinhardsson og Dagur Kári Ólafsson nældu sér einnig í verðlaun í gær, báðir á tvíslánni, sem var svo sannarlega besta grein Íslendinga á mótinu. Valgarð fékk 13.700 stig, sem er hans allra besti árangur á tvíslá hingað til. Valgarð nældi sér í silfur og stutt á eftir honum var Dagur Kári með 13.450 stig en hann nældi sér með því í bronsið. Fimleikasambandið átti átta keppendur í 13 úrslitum. Mistök í nokkrum úrslitaseríum settu stórt strik í reikninginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir var aðeins 0.034 stigum frá bronsi á gólfi. Margrét Lea Kristinsdóttir hafnaði í sjöunda sæti á slánni, en fall setti stórt strik í reikninginn á annars stórglæsilegri sláaræfingu. Lilja Katrín Gunnarsdóttir var að taka þátt í sínu fyrsta A landsliðsverkefni og var hún aðeins 0.033 frá bronsinu á stökki, en hún framkvæmdi tvö mjög erfið stökk. Ágúst Ingi Davíðsson endaði í fimmta sæti á gólfinu með 12.750 stig og í áttunda sæti á hringjunum eftir súrt fall með 11.900 stig. Martin Bjarni Guðmundsson framkvæmdi tvö flott stökk og hafnaði hann í fjórða sæti með 13.700 stig. Martin endaði í sjötta sæti á gólfinu með 11.550 stig og í sjötta sæti á svifránni með 11.700 stig. Valgarð Reinhardsson sótti sér silfur á tvíslánni, eins og fyrr sagði, en endaði hann í sjötta sæti á stökkinu með 13.425 stig og fjórða sæti á svifránni með 12.750 stig. Fimleikar Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Sjá meira
Thelma vann sér inn keppnisrétt í úrslitum með frábærri tvísláarseríu á laugardaginn. Thelma framkvæmdi enn betri æfingu í gær og hækkaði sig um tæplega 0.500 stig milli daga. Framkvæmdi hún meðal annars nýja afstökkið sitt, tvöfalt heljarstökk með beinum líkama. 12.266 stig var niðurstaða dagsins sem tryggði henni titilinn. „Ég bætti mig frá því í gær og ég er mjög sátt með það, ég er líka mjög ánægð með að hafa keppt með nýtt afstökk og ég held að það hafi landað þessum sigri,“ sagði Thelma Aðalsteinsdóttir, í viðtali á heimasíðu fimleikasambandsins. Valgarð Reinhardsson og Dagur Kári Ólafsson nældu sér einnig í verðlaun í gær, báðir á tvíslánni, sem var svo sannarlega besta grein Íslendinga á mótinu. Valgarð fékk 13.700 stig, sem er hans allra besti árangur á tvíslá hingað til. Valgarð nældi sér í silfur og stutt á eftir honum var Dagur Kári með 13.450 stig en hann nældi sér með því í bronsið. Fimleikasambandið átti átta keppendur í 13 úrslitum. Mistök í nokkrum úrslitaseríum settu stórt strik í reikninginn. Hildur Maja Guðmundsdóttir var aðeins 0.034 stigum frá bronsi á gólfi. Margrét Lea Kristinsdóttir hafnaði í sjöunda sæti á slánni, en fall setti stórt strik í reikninginn á annars stórglæsilegri sláaræfingu. Lilja Katrín Gunnarsdóttir var að taka þátt í sínu fyrsta A landsliðsverkefni og var hún aðeins 0.033 frá bronsinu á stökki, en hún framkvæmdi tvö mjög erfið stökk. Ágúst Ingi Davíðsson endaði í fimmta sæti á gólfinu með 12.750 stig og í áttunda sæti á hringjunum eftir súrt fall með 11.900 stig. Martin Bjarni Guðmundsson framkvæmdi tvö flott stökk og hafnaði hann í fjórða sæti með 13.700 stig. Martin endaði í sjötta sæti á gólfinu með 11.550 stig og í sjötta sæti á svifránni með 11.700 stig. Valgarð Reinhardsson sótti sér silfur á tvíslánni, eins og fyrr sagði, en endaði hann í sjötta sæti á stökkinu með 13.425 stig og fjórða sæti á svifránni með 12.750 stig.
Fimleikar Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Sjá meira