Svona lítur nýja píluspjaldið út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 11:31 Michael van Gerwen við píluspjaldið sem verður notað á HM. twitter-síða michaels van gerwen Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira
Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira