Mættu mótherjunum á göngunum Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2023 18:07 Landsliðið mætt á sína fyrstu æfingu í Stafangri. HSÍ/Kjartan Vídó Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Heimsmeistaramótið hefst á morgun og fara tveir leikir fram hér í borg er keppni í C-riðli hefst. Suður-Kórea mætir Austurríki og búast má við húsfylli í DNB-höllinni þegar Noregur, undir styrkri stjórn Þóris Hergeirssonar, mætir Grænlandi í Norðurlandaslag. Ísland hefur ekki leik fyrr en á fimmtudag og mætir þar liði Slóveníu. Slóvenska liðið æfði milli fjögur og fimm að staðartíma í Íþróttahöllinni í dag áður en íslenska liðið tók við á slaginu fimm. Áttu liðin því góða skiptingu í íþróttahúsinu seinni partinn. Það var létt yfir hópnum og afslöppuð stemning er liðið ferðaðist ásamt fréttamönnum frá Osló yfir til Stafangurs í dag. Allir leikmenn eru klárir í slaginn. Þær sem undirritaður ræddi við í dag eru sammála um að æfingamótið í Lillehammer síðustu helgi hafi reynst dýrmæt reynsla fyrir það sem koma skal. Úrslitin þar hafi litlu máli skipt. Leikmenn eru búnir að hrista úr sér mesta skrekkinn fyrir verkefnið stóra sem fram undan er. Fyrsta heimsmeistaramótið í tólf ár fram undan og spennan eykst með hverri mínútunni sem líður að stóru stundinni þegar Ísland hefur leik gegn Slóveníu á fimmtudaginn kemur. Hitað upp á æfingu dagsins.HSÍ/Kjartan Vídó Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Heimsmeistaramótið hefst á morgun og fara tveir leikir fram hér í borg er keppni í C-riðli hefst. Suður-Kórea mætir Austurríki og búast má við húsfylli í DNB-höllinni þegar Noregur, undir styrkri stjórn Þóris Hergeirssonar, mætir Grænlandi í Norðurlandaslag. Ísland hefur ekki leik fyrr en á fimmtudag og mætir þar liði Slóveníu. Slóvenska liðið æfði milli fjögur og fimm að staðartíma í Íþróttahöllinni í dag áður en íslenska liðið tók við á slaginu fimm. Áttu liðin því góða skiptingu í íþróttahúsinu seinni partinn. Það var létt yfir hópnum og afslöppuð stemning er liðið ferðaðist ásamt fréttamönnum frá Osló yfir til Stafangurs í dag. Allir leikmenn eru klárir í slaginn. Þær sem undirritaður ræddi við í dag eru sammála um að æfingamótið í Lillehammer síðustu helgi hafi reynst dýrmæt reynsla fyrir það sem koma skal. Úrslitin þar hafi litlu máli skipt. Leikmenn eru búnir að hrista úr sér mesta skrekkinn fyrir verkefnið stóra sem fram undan er. Fyrsta heimsmeistaramótið í tólf ár fram undan og spennan eykst með hverri mínútunni sem líður að stóru stundinni þegar Ísland hefur leik gegn Slóveníu á fimmtudaginn kemur. Hitað upp á æfingu dagsins.HSÍ/Kjartan Vídó
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða