Bitist um tónlistina: „Hún byrjaði að spila kántrí!“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. nóvember 2023 09:00 Sandra skildi ekkert í því þegar Andrea vildi hita upp fyrir leik með kántrítónlist. Vísir/Valur Páll Skiptar skoðanir eru um tónlist innan íslenska landsliðsins sem hefur keppni á HM á fimmtudaginn kemur. Herbergisfélagarnir Sandra Erlingsdóttir og Andrea Jacobsen segja hvora aðra vera með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Stafangri Vísir hitti á þrjár landsliðskonur í Stafangri í gær og vildi vita hvaða leikmaður í hópnum væri með versta tónlistarsmekkinn. Það stóð ekki á svörum. „Ég ætla að segja herbergisfélagi minn, Sandra Erlingsdóttir.“ sagði Andrea Jacobsen, staðföst. „Við erum svo rosalega ólíkar með þetta og við skiptumst á að vera með leikdagslistann í gangi. Hennar er bara allt öðruvísi en minn.“ bætti Andrea við. Klippa: Misjafn tónlistarsmekkur Sandra var sömuleiðis á því að herbergisfélagi sinn, Andrea, væri með versta tónlistarsmekkinn í liðinu. „Andrea Jacobsen. Við erum saman í herbergi og hún byrjaði að spila kántrí fyrir leik. Það var ekki alveg minn tebolli.“ segir Sandra. Aðspurð hvort Andrea sé djúp í kántrítónlistinni segir hún: „Já, fyrir leiki. Mjög skrýtið.“ Perla Ruth Albertsdóttir sagðist ekki þekkja nægilega vel til versta tónlistarsmekksins þar sem útvalinn leikmaður sér um tónlistina á leikdag. „Það eru of fáar sem fá að láta ljós sitt skína þar. Við erum bara með DJ í liðinu og svo stýri ég tónlistinni á mínu herbergi. Ég ætla ekki að taka neinn af lífi þar núna. Ég er ekki alveg með það á hreinu,“ segir Perla Ruth. Vísir fylgir landsliðinu eftir í kringum leiki þess á HM sem hefst gegn Slóveníu í Stafangri á fimmtudaginn kemur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira