Íslendingar vinna einna minnst en þéna mest
![Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs.](https://www.visir.is/i/C92C01EC90470C78834F080FE6F56AAB84473498F503C64FB63AA0DDF0FD19FC_713x0.jpg)
Íslendingar vinna einna minnst en þéna mest á mánuði, talsvert meira borið saman við aðrar Norðurlandaþjóðir, samkvæmt gögnum frá OECD. „Við getum varðveitt þessa stöðu svo lengi sem verðmætasköpun stendur undir henni,“ segir aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/C8A9A489B074973F086CC9072F1774AC7A0CD76A214B2839F8D34FEF158C1824_308x200.jpg)
Framleiðni stendur í stað þrátt fyrir mikinn hagvöxt eftir faraldurinn
Þrátt fyrir skjótan og umtalsverðan efnahagsbata eftir faraldurinn þá hefur það að sama skapi ekki skilað sér í auknum vexti í framleiðni sem hefur staðið í stað um tveggja ára skeið. Landsframleiðsla á mann um mitt þetta ár var þannig sú hin sama og á árinu 2019, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans.
![](https://www.visir.is/i/247021B128F0C4BCFDB2306ED52515576CAC146E351ADF5C5C96273CC65D771E_308x200.jpg)
Raungengi krónu miðað við laun hækkaði um tíu prósent á hálfu ári
Árstíðarleiðrétt er raungengi krónunnar á mælikvarða launakostnaðar um 30 prósent yfir langtímameðaltali. „Það segir okkur að í samhengi við verðmætasköpun og okkar viðskiptalönd séu laun 30 prósent hærri en sögulega séð,“ segir hagfræðingur hjá Arion banka.