Ljósleiðaradeildin í beinni: Risaslagur í toppbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld. Ljósleiðaradeildin Tíundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir. Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti
Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti