Alexander í risastóra EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2023 09:31 Alexander Petersson byrjaði aftur að spila í vetur eftir að hafa verið hættur í eitt ár. vísir/diego Hinn 43 ára Alexander Petersson virðist vera meðal þeirra leikmanna sem koma til greina í EM-hóp íslenska handboltalandsliðsins. Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Á heimasíðu EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, er listi yfir þá leikmenn sem koma til greina í EM-hóp Íslands. Athygli vekur að Alexander er á listanum en hann verður 44 ára á næsta ári. Hann tók skóna úr hillunni fyrir þetta tímabil og gekk í raðir Vals. Alexander var hins vegar lánaður til Al Arabi í Katar í nóvember. Nánast engar líkur eru þó á því að Alexander fari með á EM enda íslenska liðið afar vel skipað í stöðu hægri skyttu. Hópurinn á heimasíðu EHF telur 49 leikmenn en venjulega skila lið 35 manna hópi inn. Á listanum er meðal annars leikmaður sem er hættur, Finnur Ingi Stefánsson, og Guðmundur Guðmundsson er enn skráður þjálfari íslenska liðsins. Evrópumótið hefst 10. janúar og lýkur 24. janúar. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Uppfært 10:30 Stóri íslenski EM-hópurinn, sem telur 35 leikmenn, hefur verið sendur út. Stóri EM-hópurinn Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
Markverðir: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukar (84/6) Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (48/2) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (258/21) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (49/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (105/365) Hákon Daði Styrmisson, Eintracht Hagen (16/26) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9) Stiven Tobar Valencia, Benfica (6/6) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (0/0) Aron Pálmarsson, FH (168/644) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Einar Bragi Aðalsteinsson, FH (0/0) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (19/21) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (66/157) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Leikstjórnendur: Benedikt Óskarsson, Valur (0/0) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (2/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (51/113) Haukur Þrastarson, Vive Kielce (23/28) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (72/114) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix (29/60) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (74/254) Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (35/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (44/114) Hægra horn: Alexander Petterson, Valur (186/726) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (30/89) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (63/172) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (85/94) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (37/68) Sveinn Jóhannsson, GWD Minden (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Valur (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti