Grindvískur blær yfir úrslitakvöldi í beinni útsendingu Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2023 14:31 Það er titill í húfi á Bullseye í kvöld þegar úrslitin ráðast í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Það verður sannkölluð píluveisla á Bullseye á Snorrabraut um helgina. Í kvöld ræðst hver stendur uppi sem sigurvegari í Úrvalsdeildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Eftirvæntingin er ekki síðri fyrir Stjörnupílunni sem fram fer annað kvöld, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem keppendur spreyta sig sem frægir eru fyrir allt annað en pílukast. Í kvöld eru hins vegar engir nýliðar á ferð heldur þeir fjórir bestu sem eftir standa að lokinni riðlakeppni Úrvalsdeildarinnar. Helmingur hópsins er úr Grindavík og má því búast við góðum stuðningi Grindvíkinga á þessum viðsjárverðu tímum í sögu bæjarins. Í undanúrslitunum mætast annars vegar Hörður Guðjónsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Haraldur Birgisson úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, og hins vegar Hallgrímur Egilsson úr Pílukastfélagi Reykjavíkur og Páll Árni Pétursson úr Pílufélagi Grindavíkur. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Vitor Charrua, nær hins vegar ekki að verja titilinn. Í undanúrslitunum í kvöld þarf að vinna fimm leggi til að komast í úrslitin, en í úrslitaleiknum þarf að vinna sex leggi. Bein útsending kvöldsins hefst klukkan 21 á Stöð 2 Sport 5. Stjörnupílan er á morgun á Stöð 2 Sport klukkan 19:30. Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira
Eftirvæntingin er ekki síðri fyrir Stjörnupílunni sem fram fer annað kvöld, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem keppendur spreyta sig sem frægir eru fyrir allt annað en pílukast. Í kvöld eru hins vegar engir nýliðar á ferð heldur þeir fjórir bestu sem eftir standa að lokinni riðlakeppni Úrvalsdeildarinnar. Helmingur hópsins er úr Grindavík og má því búast við góðum stuðningi Grindvíkinga á þessum viðsjárverðu tímum í sögu bæjarins. Í undanúrslitunum mætast annars vegar Hörður Guðjónsson úr Pílufélagi Grindavíkur og Haraldur Birgisson úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, og hins vegar Hallgrímur Egilsson úr Pílukastfélagi Reykjavíkur og Páll Árni Pétursson úr Pílufélagi Grindavíkur. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Vitor Charrua, nær hins vegar ekki að verja titilinn. Í undanúrslitunum í kvöld þarf að vinna fimm leggi til að komast í úrslitin, en í úrslitaleiknum þarf að vinna sex leggi. Bein útsending kvöldsins hefst klukkan 21 á Stöð 2 Sport 5. Stjörnupílan er á morgun á Stöð 2 Sport klukkan 19:30.
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Sjá meira