Barnaherbergið sannkallað ævintýraland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. desember 2023 07:00 Soffía Dögg breytti barnaherbergi á ævintýralegan máta. Í lokaþætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Þórunni Ernu Clausen og fjölskyldu hennar, sem hafa staðið í langvarandi framkvæmdum. Margt fór úrskeiðis í ferlinu sem hefur orðið til þess að herbergi heimasætunnar hefur setið á hakanum. Soffía Dögg endurskipulagði rýmið og úr varð þetta dásamlega ævintýraland. Sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Dóttir Þórunnar er á fjórða aldursári og er því kominn tími á að uppfæra herbergið. Í herberginu var rúm og hilla ásamt ósamsettum fataskáp sem Soffía ákvað að halda og poppaði upp á skemmtilegan máta. Soffía bætti við viðarfótum undir hilluna og festi kaup á fallegum bastkörfum. Herbergið var málað fyrir í fallegum ljósum lit. Á vegginn fyrir ofan hilluna var komið fyrir vegglímmiðum og bogadreginni vegghillu sem gerir rýmið ævintýrlega fallegt og hlýlegt. „Ég þreytist ekki á að gera barnaherbergi, enda eru þetta rými sem maður getur leikið sér hvað mest með og gleymt sér í að útbúa ævintýraheim fyrir litlu manneskjuna sem þarna á að búa. Það er því svo sniðugt að nota vegglímmiða til þess að búa til smá galdra á einfaldan máta, og án mikillar fyrirhafnar. Þannig er hægt að breyta svo mikið og svo er einfalt að taka þá af, án þess að skemma nokkuð málninguna eða slíkt, “segir Soffía Dögg. Skreytum hús Tengdar fréttir Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01 Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Dóttir Þórunnar er á fjórða aldursári og er því kominn tími á að uppfæra herbergið. Í herberginu var rúm og hilla ásamt ósamsettum fataskáp sem Soffía ákvað að halda og poppaði upp á skemmtilegan máta. Soffía bætti við viðarfótum undir hilluna og festi kaup á fallegum bastkörfum. Herbergið var málað fyrir í fallegum ljósum lit. Á vegginn fyrir ofan hilluna var komið fyrir vegglímmiðum og bogadreginni vegghillu sem gerir rýmið ævintýrlega fallegt og hlýlegt. „Ég þreytist ekki á að gera barnaherbergi, enda eru þetta rými sem maður getur leikið sér hvað mest með og gleymt sér í að útbúa ævintýraheim fyrir litlu manneskjuna sem þarna á að búa. Það er því svo sniðugt að nota vegglímmiða til þess að búa til smá galdra á einfaldan máta, og án mikillar fyrirhafnar. Þannig er hægt að breyta svo mikið og svo er einfalt að taka þá af, án þess að skemma nokkuð málninguna eða slíkt, “segir Soffía Dögg.
Skreytum hús Tengdar fréttir Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01 Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01