Innherji

Verðandi stjórnar­for­maður Controlant fjár­festi í út­boði fé­lagsins

Hörður Ægisson skrifar
Daninn Søren Skou, fyrrverandi forstjóri skipaflutningarisans AP Moller-Maersk, tekur við sem nýr stjórnarformaður Controlant í byrjun næsta árs en Gísli Herjólfsson er forstjóri félagsins.
Daninn Søren Skou, fyrrverandi forstjóri skipaflutningarisans AP Moller-Maersk, tekur við sem nýr stjórnarformaður Controlant í byrjun næsta árs en Gísli Herjólfsson er forstjóri félagsins.

Þrír íslenskir lífeyrissjóðir komu inn sem nýir beinir hluthafar í Controlant þegar þeir lögðu til félaginu meginþorra þess fjármagns sem það sótti sér í nýafstöðnu hlutafjárútboði. Daninn Søren Skou, verðandi stjórnarformaður Controlant og fyrrverandi forstjóri skipaflutningarisans AP Moller-Maersk, tók sömuleiðis þátt í útboðinu en í bréfi til fjárfesta boðar tæknifyrirtækið tíðari upplýsingagjöf til hluthafa.


Tengdar fréttir

Flestir sem missa vinnuna á Íslandi

Flestir þeirra áttatíu starfsmanna Controlant, sem var tilkynnt í morgun að yrði sagt upp störfum, starfa í starfsstöð félagsins á Íslandi. Forstjóri félagsins segir hagræðinguna vegna samdráttar í Covid-tengdum verkefnum fyrirtækisins. 

Controlant fengið 24 milljarða greidda fyrirfram frá lyfjarisanum Pfizer

Íslenska hátæknifyrirtækið Controlant, sem hefur gegnt lykilhlutverki í dreifingu og geymslu bóluefnaskammta gegn Covid-19 fyrir Pfizer, er með samkomulag við bandaríska lyfjarisann sem hefur tryggt félaginu verulegar fyrirfram innheimtar tekjur. Í árslok 2021 námu slíkar tekjur tengdar samningum við Pfizer um 174 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 24 milljarða íslenskra króna, og koma þær að mestu inn í reksturinn á þessu ári og því næsta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×