Harðlega gagnrýndur fyrir að stöðva ekki bardaga: „Líf fólks er í húfi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2023 13:30 Jalin Turner lætur höggin dynja á Bobby Green. getty/Josh Hedges Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt dómara harðlega fyrir að vera of lengi að stöðva bardaga Jalins Turner og Bobbys Green um helgina. Kerry Hatley fékk bágt fyrir að stöðva ekki bardagann þegar Turner lét höggin dynja á Green þegar hann lá í striganum og var ófær um að verja sig. „Hann veit að hann gerði mistök í kvöld og líður ekki vel með það svo þetta er óheppilegt,“ sagði White um atvikið. „Þetta var klárlega slæmt stopp.“ Fyrrverandi heimsmeistarinn Michael Bisping gekk enn lengra í gagnrýni sinni á Hatley. „Hann sneri manninn niður og var laminn af heimsklassa, kraftmiklum bardagakappa. Kerry Hatley er frábær dómari en eftir hverju í andskotanum var hann að bíða? Líf fólks og heilsa þess til frambúðar er í húfi. Þetta var viðbjóðslegt og skammarlegt,“ sagði Bisping sem fjallaði um bardagann á ESPN. Sjálfur sagðist Turner hafa velt fyrir sér hvort bardaginn hefði átt að vera stöðvaður en óttaðist að Green myndi svara fyrir sig og snúa dæminu sér í vil. „Bobby er grjótharður kappi. Það er eins og það er. Hann er heill og var eðlilegur eftir bardagann. Við áttum gott spjall svo ég var ánægður með að hann var í góðu ástandi,“ sagði Turner sem hann sinn fjórtánda sigur í 21 bardaga um helgina. Hann hafði tapað tveimur bardögum í röð fyrir viðureignina gegn Green. MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Kerry Hatley fékk bágt fyrir að stöðva ekki bardagann þegar Turner lét höggin dynja á Green þegar hann lá í striganum og var ófær um að verja sig. „Hann veit að hann gerði mistök í kvöld og líður ekki vel með það svo þetta er óheppilegt,“ sagði White um atvikið. „Þetta var klárlega slæmt stopp.“ Fyrrverandi heimsmeistarinn Michael Bisping gekk enn lengra í gagnrýni sinni á Hatley. „Hann sneri manninn niður og var laminn af heimsklassa, kraftmiklum bardagakappa. Kerry Hatley er frábær dómari en eftir hverju í andskotanum var hann að bíða? Líf fólks og heilsa þess til frambúðar er í húfi. Þetta var viðbjóðslegt og skammarlegt,“ sagði Bisping sem fjallaði um bardagann á ESPN. Sjálfur sagðist Turner hafa velt fyrir sér hvort bardaginn hefði átt að vera stöðvaður en óttaðist að Green myndi svara fyrir sig og snúa dæminu sér í vil. „Bobby er grjótharður kappi. Það er eins og það er. Hann er heill og var eðlilegur eftir bardagann. Við áttum gott spjall svo ég var ánægður með að hann var í góðu ástandi,“ sagði Turner sem hann sinn fjórtánda sigur í 21 bardaga um helgina. Hann hafði tapað tveimur bardögum í röð fyrir viðureignina gegn Green.
MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira