Conor íhugar forsetaframboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2023 11:00 Conor McGregor gæti breytt um kúrs í lífinu og hellt sér út í pólitík. getty/Justin Setterfield Conor McGregor hefur gefið í skyn að hann muni bjóða sig fram til forseta Írlands í næstu kosningum. Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára. MMA Írland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Conor hefur orðið æ pólítískari í skrifum sínum á samfélagsmiðlum að undanförnu og í færslu í gær nefndi hann þrjá mögulega mótherja sína í forsetakosningunum 2025. Ireland, your President. pic.twitter.com/MdLQZzUwiI— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Þetta eru þeir Gerry Adams, Bertie Aherne og Enda Kenny. Þeir eru allir á áttræðisaldri. Conor tókst samt að hafa aldurinn á þeim öllum rangan í færslu sinni. Hann sagði að Adams væri 78 ára (er 75 ára), Ahern 75 ára (er 72 ára) og Kenny 74 ára (er 72 ára). Potential competition if I run. Gerry, 78. Bertie. 75. Enda, 74. Each with unbreakable ties to their individual parties politics. Regardless of what the public outside of their parties feel. These parties govern themselves vs govern the people. Or me, 35. Young, active, pic.twitter.com/HiLn3jAQ2e— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Conor tefldi sjálfum sér fram sem andstæðu gamlingjanna og sagði að hann væri ungur, ferskur og fullur af orku. Bardagakappinn var einnig með skoðanakönnun hvern fólk ætlaði að kjósa sem næsta forseta Írlands. Hann hefur fengið næstum því níutíu prósent atkvæða. Who gets your vote for President as it stands today?— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 4, 2023 Michael D. Higgins hefur verið forseti Írlands frá 2011. Hann er 82 ára.
MMA Írland Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira