Glimmer, glamúr og glæsileiki í þrítugsafmælisferð í París Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 14:49 Helstu áhrifvaldaskvísur landisns, þær Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Sigríður Margrét Ágústsdóttir, fögnuðu þrítugsafmæli raunveruleikastjörnunnar Hildar Sifjar Hauksdóttur í París um helgina. Ferðin einkenndist af glamúr, glimmer og glæsileika þar sem kampavín, hælaskór og merkjavara var í hávegum. Vinkonurnar sýndu meðal annars frá því þegar þær kíktu í verslun tískurisans Chanel þar sem tekið var á móti þeim með freyðandi búbblum og makkarónum. Eftir heimsóknina virtist Sunneva Einars einu hálsmeni ríkari þar sem hún birti mynd af gripnum. Sunneva bar fallegt hálsmen frá Chanel.Skjáskot Freyðandi veigar og makkarónur.Skjáskot Vinkonurnar fóru í verslunina Chanel.Skjáskot Bakvið tjöldin.Skjáskot Jólaskreytingin var upp á tíu.Skjáskot Stjarna kvöldsins Í gærkvöldi skáluðu vinkonurnar fyrir Hildi Sif á veitingastaðnum L 'Avenue. Þær voru hver annarri glæsilegri í dökkum kjólum. Hildur Sif var án efa stjarna kvöldsins klædd hvítum síðum pallíettukjól, hvítum hælaskóm og ljósum gervipels. „Ég á afmæli!! Ég fagnaði 30 ára afmæli mínu í París með mínum bestu,“skrifaði Hildur Sif við myndir af sér frá kvöldinu með rauða bollaköku í hönd. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skálað á miðnætti.Skjáskot Skjáskot Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Sigríður og Hildur Sif. Skjáskot Glæsilegar vinkonur.Skjáskot Skjáskot Skjáskot Skjáskot Speglaskvísumynd.Skjáskot Afmæliseftirrétturinn einfaldur og flottur.Skjáskot Glæsileg með rauðan varalit.Skjáskot Naut og bernaise, gerist ekki betra.Skjáskot Tímamót Frakkland Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Ferðin einkenndist af glamúr, glimmer og glæsileika þar sem kampavín, hælaskór og merkjavara var í hávegum. Vinkonurnar sýndu meðal annars frá því þegar þær kíktu í verslun tískurisans Chanel þar sem tekið var á móti þeim með freyðandi búbblum og makkarónum. Eftir heimsóknina virtist Sunneva Einars einu hálsmeni ríkari þar sem hún birti mynd af gripnum. Sunneva bar fallegt hálsmen frá Chanel.Skjáskot Freyðandi veigar og makkarónur.Skjáskot Vinkonurnar fóru í verslunina Chanel.Skjáskot Bakvið tjöldin.Skjáskot Jólaskreytingin var upp á tíu.Skjáskot Stjarna kvöldsins Í gærkvöldi skáluðu vinkonurnar fyrir Hildi Sif á veitingastaðnum L 'Avenue. Þær voru hver annarri glæsilegri í dökkum kjólum. Hildur Sif var án efa stjarna kvöldsins klædd hvítum síðum pallíettukjól, hvítum hælaskóm og ljósum gervipels. „Ég á afmæli!! Ég fagnaði 30 ára afmæli mínu í París með mínum bestu,“skrifaði Hildur Sif við myndir af sér frá kvöldinu með rauða bollaköku í hönd. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skálað á miðnætti.Skjáskot Skjáskot Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Sigríður og Hildur Sif. Skjáskot Glæsilegar vinkonur.Skjáskot Skjáskot Skjáskot Skjáskot Speglaskvísumynd.Skjáskot Afmæliseftirrétturinn einfaldur og flottur.Skjáskot Glæsileg með rauðan varalit.Skjáskot Naut og bernaise, gerist ekki betra.Skjáskot
Tímamót Frakkland Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55