Saga með þægilegan sigur Snorri Már Vagnsson skrifar 5. desember 2023 22:46 Kristófer Daði “ADHD” Kristjánsson og Jón Kristján “j0n” Jónsson mættust í Ljósleiðaradeildinni. Saga hafði betur gegn ÍA í Ljósleiðaradeildinn í Counter-Strike fyrr í kvöld, en liðin mættust á Mirage þar sem Saga byrjaði leikinn í vörn. ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport
ÍA fóru hratt af stað og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Saga náði svo að sigra sína fyrstu lotu og jöfnuðu leikinn í kjölfarið í 2-2. Áfram sigruðu ÍA og komust í 5-2 áður en ÍA náði aftur lotu. Saga leiddu fyrri hálfleikinn en ÍA náðu þó að halda í framan af en fóru þó eftir á í hálfleikinn. Staðan í hálfleik: 8-4 Í forystunni stilltu ÍA-menn sér í vörn og sigruðu fyrstu lotuna. Lotan reyndist þó sú síðasta sem ÍA fundu sigur í þar sem Saga sigldu burt með leikinn og sigruðu það sem eftir lifði leiks. Lokatölur: 13-5 Saga koma sér því upp fyrir Young Prodigies og eru jafnir þeim á stigum með tófl slík. ÍA sitja enn í áttunda sæti með átta stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport