Ungur Norðmaður skarst illa á bringu í íshokkíleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2023 12:00 Hinn nítján ára Jonas Nyhus Myhre verður frá keppni næstu vikurnar vegna skelfilegra meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Norskur táningur varð fyrir slæmum meiðslum þegar hann skarst á bringu í íshokkíleik á dögunum. Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL. Íshokkí Noregur Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Jonas Nyhus Myhre var að spila fyrir Lorenskog gegn Storhamar þegar hann fékk skautablað andstæðings í bringuna. Myhre reyndi að halda áfram að spila en sársaukinn var of mikill. Hann lyfti síðan treyju sinni til að sýna samherjum sínum sárið. Þeim brá eðlilega enda var sárið djúpt. Myhre var í kjölfarið fluttur á spítala þar sem í ljós kom að brjóstvöðvinn hafi skaddast. Hann var svo saumaður saman. Í viðtali við Sport Bladet sagðist Myhre ekki hafa fundið fyrir sársauka strax eftir að skautablaðið skar hann en svo hafi sársaukinn orðið óbærilegur og hann ekki geta notað brjóstvöðvann. Hann sagðist jafnframt hafa verið heppinn að skautablaðið hafi lent nær hjartanu. Aðeins rúmur mánuður er síðan Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson lést eftir að hann skarst á hálsi í leik ensku íshokkídeildinni. Alþjóða íshokkísambandið brást við með því að skylda leikmenn til að spila með hálshlíf í öllum leikjum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að allir leikmenn sem keppa á Ólympíuleikunum 2026 eða í heimsmeistarakeppni karla eða kvenna í framtíðinni þurfa að vera með hálfshlíf. Reglan gildir aftur á móti ekki í atvinnumannadeildum eins og NHL.
Íshokkí Noregur Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira