Leið Íslendinga á heimsleikana í CrossFit 2024 liggur í gegnum Frakkland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur varið fastagestur á heimsleikunum síðustu ár og verður örugglega með í baráttunni um heimsleikasæti. @bk_gudmundsson Nýtt ár nálgast og um leið nýtt tímabil hjá CrossFit fólki heimsins. Draumurinn um að komast á heimsleikana lifur góðu lífi hjá mörgum og nú vitum við meira um það hvernig leiðin liggur þangað. CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira