Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. desember 2023 21:56 Hér má sjá Vilhjálm og Katrínu ásamt börnum sínum þremur. Þau eru frá hægri Loðvík, Karlotta og Georg. Instagram Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni. Myndin er tekin í stúdíói af ljósmyndararnum Joe Shinner og þar má sjá Vilhjálm og Katrínu með börnunum þremur: hinum tíu ára Georgi prinsi, hinni átta ára Karlottu prinsessu og hinum fimm ára Lúðvíki prinsi. Fjölskyldan er í stíl á myndinni, nokkuð formleg og klædd í skyrtur með kraga. Katrín og Karlotta eru báðar í gallabuxum á meðan hinir þrír eru í svörtum buxum. Loðvík er að vísu í stuttbuxum en það sem meira er þá er löngutöng hans hvergi að sjá. Netverjar hafa gert mikið grín að þessu meinta klúðri á meðan ljósmyndasérfræðingar telja alls ekki víst að átt hafi verið við myndina. Fyrir utan löngutangarleysið er þessi svarthvíta mynd nokkuð frábrugðin fyrri jólakveðjum fjölskyldunnar, til dæmis var fjölskyldan í sumarklæðnaði og stuttbuxum á jólakortinu 2022. Það var sól og sumar í jólakveðjunni 2022.Instagram Árið í ár hefur verið viðburðaríkt fyrir Vilhjálm og Katrínu þar sem hlutu nýja titla við krýningu Karls þriðja. Þá færðust bæði Vilhjálmur og Georg nær krúnunni enda næstir í röðinni á eftir Karli. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Jól Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Myndin er tekin í stúdíói af ljósmyndararnum Joe Shinner og þar má sjá Vilhjálm og Katrínu með börnunum þremur: hinum tíu ára Georgi prinsi, hinni átta ára Karlottu prinsessu og hinum fimm ára Lúðvíki prinsi. Fjölskyldan er í stíl á myndinni, nokkuð formleg og klædd í skyrtur með kraga. Katrín og Karlotta eru báðar í gallabuxum á meðan hinir þrír eru í svörtum buxum. Loðvík er að vísu í stuttbuxum en það sem meira er þá er löngutöng hans hvergi að sjá. Netverjar hafa gert mikið grín að þessu meinta klúðri á meðan ljósmyndasérfræðingar telja alls ekki víst að átt hafi verið við myndina. Fyrir utan löngutangarleysið er þessi svarthvíta mynd nokkuð frábrugðin fyrri jólakveðjum fjölskyldunnar, til dæmis var fjölskyldan í sumarklæðnaði og stuttbuxum á jólakortinu 2022. Það var sól og sumar í jólakveðjunni 2022.Instagram Árið í ár hefur verið viðburðaríkt fyrir Vilhjálm og Katrínu þar sem hlutu nýja titla við krýningu Karls þriðja. Þá færðust bæði Vilhjálmur og Georg nær krúnunni enda næstir í röðinni á eftir Karli.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Jól Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira