Vann brons en sá eftir tveimur verðlaunum til léttari keppenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 07:30 Kristín Þórhallsdóttir með verðlaunin sín en hún fékk tvenn bronsverðlaun og eitt silfur. @kraftlyftingasamband_islands Kristín Þórhallsdóttir fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum um helgina og hefur þar með unnið gull, silfur og brons í samanlögðu á þessu móti undanfarin þrjú ár. Kristín kemur heim með þrenn verðlaun því hún fékk silfur í hnébeygju, brons í bekkpressu og loks brons í samanlögðu. Hún náði ekki að klára lokalyftu sína í réttstöðulyftu og rétt missti af verðlaunum í þeirri grein keppninnar. Það vakti þó athygli að Kristín fékk ekki silfurverðlaun í samanlögðu þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og Temitopi Nuga frá Bretlandi. Hún missti líka af bronsverðlaunum í réttstöðulyftunni þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og hin ítalska Giada Palma. Kristín og Nuga lyftu báðar 552,5 kílóum samanlagt og Kristín og Palma lyftu báðar 220 kílóum í réttstöðulyftu. Ástæðan fyrir því að Kristín missti af þessum tveimur verðlaunum í -84 kílóa flokki er sú að keppinautar hennar voru léttari en hún þó ekki munaði miklu. Keppendur eru þyngdarmældar fyrir keppni til að tryggja það að þær séu undir 84 kílóum en næsti flokkur fyrir neðan er -76 kílóa flokkur. Þessi mæling er síðan notuð til að gera upp á milli keppenda endi þær jafnar. Það getur því enginn orðinn jafn í keppninni því þyngdarmæling keppenda er mjög nákvæm. Kristín mældist 83,78 kíló en Temitopi Nuga var 82,86 kíló. Palma var síðan 82,84 kíló. Sigurvegari í flokknum varð Ziana Azariah frá Bretlandi með 581 kíló í samanlögðum árangri. Hún fékk líka gull í bæði réttstöðulyftu og hnébeygju en varð fjórða í bekkpressu. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira
Kristín kemur heim með þrenn verðlaun því hún fékk silfur í hnébeygju, brons í bekkpressu og loks brons í samanlögðu. Hún náði ekki að klára lokalyftu sína í réttstöðulyftu og rétt missti af verðlaunum í þeirri grein keppninnar. Það vakti þó athygli að Kristín fékk ekki silfurverðlaun í samanlögðu þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og Temitopi Nuga frá Bretlandi. Hún missti líka af bronsverðlaunum í réttstöðulyftunni þrátt fyrir að lyfta jafnmiklu og hin ítalska Giada Palma. Kristín og Nuga lyftu báðar 552,5 kílóum samanlagt og Kristín og Palma lyftu báðar 220 kílóum í réttstöðulyftu. Ástæðan fyrir því að Kristín missti af þessum tveimur verðlaunum í -84 kílóa flokki er sú að keppinautar hennar voru léttari en hún þó ekki munaði miklu. Keppendur eru þyngdarmældar fyrir keppni til að tryggja það að þær séu undir 84 kílóum en næsti flokkur fyrir neðan er -76 kílóa flokkur. Þessi mæling er síðan notuð til að gera upp á milli keppenda endi þær jafnar. Það getur því enginn orðinn jafn í keppninni því þyngdarmæling keppenda er mjög nákvæm. Kristín mældist 83,78 kíló en Temitopi Nuga var 82,86 kíló. Palma var síðan 82,84 kíló. Sigurvegari í flokknum varð Ziana Azariah frá Bretlandi með 581 kíló í samanlögðum árangri. Hún fékk líka gull í bæði réttstöðulyftu og hnébeygju en varð fjórða í bekkpressu. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Sjá meira