Sala PayAnalytics kemur „ljómandi vel út“ fyrir Nýsköpunarsjóð
![Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics, var stærsti hluthafi fyrirtækisins, Sigurjón Pálsson meðstofnandi er framkvæmdastjóri fyrirtækisins og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.](https://www.visir.is/i/6EE659A864FD7494845C7DEB87AAFCB138DB9A64877C8D4EC441697F66955D19_713x0.jpg)
Svissneska fyrirtækið Beqom hefur keypt hugbúnaðarfyrirtækið PayAnalytics. Kaupin koma „ljómandi vel út“ fyrir Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, segir framkvæmdastjóri sjóðsins í samtali við Innherja, sem var á meðal hluthafa. Þriðjungur af kaupverðinu er greiddur með reiðufé.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/00DEED12F249CC6B2FAE96DB55D3A45548BB44C4B074E6D7053AC0F4B89B2692_308x200.jpg)
Eyrir færði sprotafjárfestingar niður um milljarða eftir erfitt ár á mörkuðum
Eignasafn Eyris Invest, eitt stærsta fjárfestingafélagsins landsins, tengt sprotafyrirtækjum var fært niður fyrir samtals á fimmta milljarð króna á liðnu ári samhliða því að markaðsaðstæður og fjármögnunarumhverfi versnaði verulega. Nýtt stjórnendateymi tók við stýringu eignasafnsins í sumar en það er yfir níu milljarðar króna að stærð.
![](https://www.visir.is/i/71A2AAADCD00274E04754BBE05DACB1CBC0E772E8CB74997777CE78CAC6F3E79_308x200.jpg)
Ásgeir frá Fossum mörkuðum til PayAnalytics
Ásgeir Kröyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá PayAnalytics.