Innherji

Sala PayAnalytics kemur „ljómandi vel út“ fyrir Ný­sköpunar­sjóð

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics, var stærsti hluthafi fyrirtækisins, Sigurjón Pálsson meðstofnandi er framkvæmdastjóri fyrirtækisins og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics, var stærsti hluthafi fyrirtækisins, Sigurjón Pálsson meðstofnandi er framkvæmdastjóri fyrirtækisins og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Samsett

Svissneska fyrirtækið Beqom hefur keypt hugbúnaðarfyrirtækið PayAnalytics. Kaupin koma „ljómandi vel út“ fyrir Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, segir framkvæmdastjóri sjóðsins í samtali við Innherja, sem var á meðal hluthafa. Þriðjungur af kaupverðinu er greiddur með reiðufé.


Tengdar fréttir

Eyr­­ir færð­­i sprot­­a­fj­ár­­fest­­ing­­ar nið­­ur um millj­arð­a eft­ir erf­itt ár á mörk­uð­um

Eignasafn Eyris Invest, eitt stærsta fjárfestingafélagsins landsins, tengt sprotafyrirtækjum var fært niður fyrir samtals á fimmta milljarð króna á liðnu ári samhliða því að markaðsaðstæður og fjármögnunarumhverfi versnaði verulega. Nýtt stjórnendateymi tók við stýringu eignasafnsins í sumar en það er yfir níu milljarðar króna að stærð.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×