Kjarnorkukrakkinn sem gæti drottnað yfir pílukastinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 11:00 Luke Littler lítur kannski ekki út fyrir að vera sextán ára en er það samt. Píluáhugafólk ætti að leggja nafn Lukes Littler á minnið. Þessi sextán ára strákur tekur þátt á HM sem hefst í kvöld. Littler, sem er fæddur í janúar 2007, þykir gríðarlega efnilegur spilari og pílusérfræðingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson segir að hann geti látið að sér kveða á stærsta sviðinu. „Hann er nýkrýndur heimsmeistari unglinga. Gefum honum nokkur ár, ég held að hann sé að fara að taka yfir,“ sagði Guðni. „Hann er ekkert eðlilega góður. Hann hræðist ekki. Hann kemur inn í þetta mót eins og Josh Rock í fyrra,“ bætti Guðni við. Umræddur Rock komst í sextán manna úrslit á HM á síðasta ári. Littler mætir Christian Kist frá Hollandi í 1. umferð á miðvikudaginn og svo Andrew Gilding í næstu umferð ef hann vinnur. „Hann gæti þess vegna farið í sextán manna úrslit,“ sagði Guðni um möguleika Littlers sem notast við gælunafnið The Nuke, eða Kjarnorkusprengjan. Guðni segir að fólk ætti einnig að fylgjast með Gian van Veen, 21 árs Hollendingi. „Þeir Littler mættust á HM unglinga um daginn. Hann er svakalega góður og hefur staðið sig vel á mótaröðinni í ár,“ sagði Guðni. Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Littler, sem er fæddur í janúar 2007, þykir gríðarlega efnilegur spilari og pílusérfræðingurinn Guðni Þorsteinn Guðjónsson segir að hann geti látið að sér kveða á stærsta sviðinu. „Hann er nýkrýndur heimsmeistari unglinga. Gefum honum nokkur ár, ég held að hann sé að fara að taka yfir,“ sagði Guðni. „Hann er ekkert eðlilega góður. Hann hræðist ekki. Hann kemur inn í þetta mót eins og Josh Rock í fyrra,“ bætti Guðni við. Umræddur Rock komst í sextán manna úrslit á HM á síðasta ári. Littler mætir Christian Kist frá Hollandi í 1. umferð á miðvikudaginn og svo Andrew Gilding í næstu umferð ef hann vinnur. „Hann gæti þess vegna farið í sextán manna úrslit,“ sagði Guðni um möguleika Littlers sem notast við gælunafnið The Nuke, eða Kjarnorkusprengjan. Guðni segir að fólk ætti einnig að fylgjast með Gian van Veen, 21 árs Hollendingi. „Þeir Littler mættust á HM unglinga um daginn. Hann er svakalega góður og hefur staðið sig vel á mótaröðinni í ár,“ sagði Guðni.
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira