IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 11:47 Vörulínan Dajlien er hönnuð með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt er að nota innan veggja heimilisins á fjölbreyttan máta. IKEA Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. „Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
„Með DAJLIEN vildum við hanna sniðugar og fallegar vörur sem hvetja til líkamsræktar og endurskilgreina hana sem skemmtilega og náttúrulega daglega athöfn,“ segir Sara Fager, hönnuður IKEA. Vörulínan er hönnuð af fjórum IKEA hönnuðum, þeim Paulin Machado, Akanksha Deo, Sarah Fager og Maja Ganszyni, með því markmiði að skapa fjölbreyttar, sveigjanlegar og hagstæðar vörur sem hægt væri að nota á heimilinu á fjölbreyttan hátt, og allar með fallegu og nútímalegu yfirbragði. DAJLIEN fatastandurinn er til að mynda frábær til að hengja upp föt til þerris. IKEA „Við vildum gera líkamsrækt aðgengilegri fyrir sem flesta með því að gera fólk kleift að skapa góða aðstöðu heima,“ segir Akansha Deo. Í vörulínunni má sjá bekk úr bambus sem líkist gömlum æfingabekk. Hægt er að nota hann við æfingar, og sem hirslur eða sófaborð. Bekkurinn nýtist sem æfingabekkur og sófaborð.IKEA Þá má finna minni vörur sem geta nýtast við æfingarnar. Þar má nefna lofthreinsitækið sem má nýta sem viftu, jógaband, hnéhlífar, nuddbolta og þráðlausan bluetooth-hátalara. „Vörurnar hjálpa þér að jafna þig eftir æfingarnar og losa streitu sem er nauðsynlegur hluti af líkamsrækt,“ segir í tilkynningu frá IKEA. IKEA DAJLIEN hjólavagninn er hægt að geyma undir skrifborði þegar hann er ekki notkun.IKEA Sporöskjulaga DAJLIEN æfingamotturnar eru í tveimur hentugum stærðum, auðvelt að rúlla upp og setja til hliðar. Minni mottan er fullkomin til að taka með sér og sú stærri rúmar tvö.IKEA
IKEA Líkamsræktarstöðvar Tíska og hönnun Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira