Heimsmeistarinn þurfti að hafa fyrir hlutunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 23:31 Michael Smith er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Luke Walker/Getty Images Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, varð í kvöld dyrsti keppandinn til að tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti sem hófst í kvöld. Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2. Pílukast Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sjá meira
Smith, eða Bully Boy, þurfti þó að hafa fyrir hlutunum gegn hinum hollenska Kevin Doets, sem hafði unnið sér inn keppnisrétt gegn Smith með sigri gegn Stowe Buntz frá Bandaríkjunum í fyrsta leik kvöldsins, 3-0. Bully Boy vann fyrsta settið gegn Doets 3-1 áður en sá hollenski vann næstu tvö sett, 3-2 og 3-2. Doets var því allt í einu orðinn aðeins einu setti frá því að slá heimsmeistarann úr leik strax á fyrsta degi og heimsmeistarinn sjálfur með bakið upp við vegg. Bully Boy sýndi þó úr hverju hann er gerður á lokasprettinum og vann seinustu tvö sett kvöldsins, bæði 3-1, og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum. Kevin Doets er hins vegar úr leik. RELIEF FOR BULLY BOY!Michael Smith battles back from 2-1 down to beat Kevin Doets 3-2!Listen to that roar from the reigning champ after the winning dart!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R2 pic.twitter.com/ZtnfQyqnZU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2023 Fyrr í kvöld tryggðu þeir Cameron Menzies og Simon Whitlock, ásamt Kevin Doets, sér sæti í 64-manna úrslitum. Menzies vann öruggan 3-0 sigur gegn Rusty-Jake Rodriguez áður en Whitlock lagði Paolo Nebrida 3-2.
Pílukast Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sjá meira