Leggur til að HM fari úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 13:30 Áhorfendur í Alexandra höllinni létu Gerwyn Price heyra það. getty/Adam Davy Gerwyn Price, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, hefur lagt til breytingar á fyrirkomulagi heimsmeistaramótsins. Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“ Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Price vann Connor Scutt, 3-0, í 2. umferð HM í gær. Price er umdeildur og áhorfendur í Alexandra höllinni púuðu á hann fyrir leikinn. „Það er mjög erfitt að koma hingað með fólkið á bakinu. En ég er ánægður með að fólkið var gott og ef þau halda svona áfram er engin ástæða fyrir því að ég geti ekki unnið þetta,“ sagði Price eftir leikinn gegn Scutt. „Þetta var erfitt. Leikurinn minn var stöðugur. Þetta var ekki mín besta frammistaða en það var smá stress en ég er ánægður að vera kominn áfram.“ Í kjölfarið talaði Price um að hann vildi sjá breytingar á HM og að mótið verði haldið annars staðar en í Alexandra höllinni, eða Ally Pally eins og hún er jafnan kölluð. HM hefur farið þar fram síðan 2007. „Það er rökrétt. Það er þannig með aðrar íþróttir,“ sagði Price sem vill að HM verði haldið í mismunandi löndum eins og til dæmis HM í fótbolta. „Þýskaland er að verða stór markaður fyrir pílukastið sem er í sókn um alla Evrópu. Kannski ætti að færa HM til Þýskalands, Hollands, Írlands, Skotlands, Wales eða Belgíu. Ég sé enga ástæðu af hverju það er ekki hægt. Ég er meðvitaður um söguna með Ally Pally en hlutir breytast.“
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira