Einföld ráð fyrir betra kynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. desember 2023 20:01 Todd Baratz er lærður kynlífs- og pararáðgjafi. Skjáskot/Todd Baratz Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense) Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense)
Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01
„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01