Segir að Joshua sé skíthræddur við sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 17:00 Marga dreymir um að sjá Anthony Joshua og Deontay Wilder mætast. getty/Adam Davy Þungavigtarboxarinn Deontay Wilder segir að Anthony Joshua þori ekki að berjast við sig. Wilder og Joshua keppa báðir í Sádi-Arabíu um helgina. Ef þeir vinna báðir gætu þeir mæst á næsta ári. Wilder vill þó meina að Joshua sé ekkert sérstaklega spenntur fyrir því. „Ég vil ekki segja að hann sé hundrað prósent hræddur en held að hann sé 75 prósent hræddur,“ sagði Wilder. „Þetta snýst ekki um peninga. Þetta snýst um hugrekkið að stíga inn í hringinn. Ég kenni Joshua ekki bara um heldur hans fólki. Mér finnst Joshua ekki bara hræddur við mig heldur líka umboðsmaðurinn hans. Þess vegna hefur bardaginn ekki átt sér stað.“ Joshua segir að þetta sé rangt, hann vilji mæta Wilder en kjósi helst að berjast um IBF titilinn fyrst. Um helgina mætir Joshua Svíanum Otto Wallin á meðan Wilder etur kappi við hinn nýsjálenska Joseph Parker. Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Wilder og Joshua keppa báðir í Sádi-Arabíu um helgina. Ef þeir vinna báðir gætu þeir mæst á næsta ári. Wilder vill þó meina að Joshua sé ekkert sérstaklega spenntur fyrir því. „Ég vil ekki segja að hann sé hundrað prósent hræddur en held að hann sé 75 prósent hræddur,“ sagði Wilder. „Þetta snýst ekki um peninga. Þetta snýst um hugrekkið að stíga inn í hringinn. Ég kenni Joshua ekki bara um heldur hans fólki. Mér finnst Joshua ekki bara hræddur við mig heldur líka umboðsmaðurinn hans. Þess vegna hefur bardaginn ekki átt sér stað.“ Joshua segir að þetta sé rangt, hann vilji mæta Wilder en kjósi helst að berjast um IBF titilinn fyrst. Um helgina mætir Joshua Svíanum Otto Wallin á meðan Wilder etur kappi við hinn nýsjálenska Joseph Parker.
Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira