Van Gerwen flaug áfram en James Wade er úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 23:30 Michael van Gerwen er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Tom Dulat/Getty Images Hollendingurinn Michael van Gerwen sýndi úr hverju hann er gerður þegar hann tryggði sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með öruggum 3-0 sigri gegn Keane Barry. Englendingurinn James Wade er hins vegar óvænt fallinn úr leik. Van Gerwen og Barry mættust í síðustu viðureign dagsins í Alexandra Palace og eftir að hafa hikstað örlítið í fyrsta legg setti sá hollenski í fluggírinn. Hann vann fyrsta settið 3-1, sem og það næsta, áður en hann tryggði sér sigur í leiknum með 3-0 sigri í þriðja settinu. Dominance from Michael van Gerwen... ✅📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/dGtJfMYbNq— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Hins vegar er Englendingurinn James Wade óvænt fallinn úr leik eftir tap gegn Kanadamanninum Matt Campbell. Wade situr í 13. sæti heimslista PDC, en Campbell í 57. sæti, og því bjuggust flestir við því að sá fyrrnefndi myndi tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum. Wade vann fyrsta settið 3-1 áður en Campbell jafnaði metin með 3-1 sigri í örðu setti. Aftur vann Wade 3-1 í þriðja setti, en 3-0 sigur Campbell í fjórða settinu tryggði Kanadmanninum möguleika á óvæntum sigri í oddasetti. Fór það svo að Campbell vann oddasettið 3-1 og er þar með kominn í 32-manna úrslit á kostnað James Wade sem situr eftir með sárt ennið. CAMPBELL STUNS WADE! 🇨🇦What a moment for Matt Campbell, who produces one of the performances of his career to dump out four-time semi-finalist James Wade!Wade becomes the first seed to crash out of this year's tournament! 😳📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pzeieQuxUD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Öll úrslit dagsins Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Van Gerwen og Barry mættust í síðustu viðureign dagsins í Alexandra Palace og eftir að hafa hikstað örlítið í fyrsta legg setti sá hollenski í fluggírinn. Hann vann fyrsta settið 3-1, sem og það næsta, áður en hann tryggði sér sigur í leiknum með 3-0 sigri í þriðja settinu. Dominance from Michael van Gerwen... ✅📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/dGtJfMYbNq— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Hins vegar er Englendingurinn James Wade óvænt fallinn úr leik eftir tap gegn Kanadamanninum Matt Campbell. Wade situr í 13. sæti heimslista PDC, en Campbell í 57. sæti, og því bjuggust flestir við því að sá fyrrnefndi myndi tryggja sér sæti í 32-manna úrslitum. Wade vann fyrsta settið 3-1 áður en Campbell jafnaði metin með 3-1 sigri í örðu setti. Aftur vann Wade 3-1 í þriðja setti, en 3-0 sigur Campbell í fjórða settinu tryggði Kanadmanninum möguleika á óvæntum sigri í oddasetti. Fór það svo að Campbell vann oddasettið 3-1 og er þar með kominn í 32-manna úrslit á kostnað James Wade sem situr eftir með sárt ennið. CAMPBELL STUNS WADE! 🇨🇦What a moment for Matt Campbell, who produces one of the performances of his career to dump out four-time semi-finalist James Wade!Wade becomes the first seed to crash out of this year's tournament! 😳📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pzeieQuxUD— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2023 Öll úrslit dagsins Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry
Ian White 1-3 Tomoya Goto Ritchie Edhouse 2-3 Jeffrey de Graaf Keegan Brown 1-3 Boris Krcmar James Wade 2-3 Matt Campbell Steve Beaton 3-1 Wessel Nijman Mike De Decker 3-0 Dragutin Horvat Ricardo Pietreczko 3-0 Mikuru Suzuki Michael van Gerwen 3-0 Keane Barry
Pílukast Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira