Við hefjum leik klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport 3 með NFL Red Zone þar sem verður fylgst með öllum leikjunm kvöldsins á sama stað í sjö klukkustundir án auglýsinga. Tilvalið eftir jólasteikina.
Á Stöð 2 Sport 2 verður svo fylgst með tveimur leikjum í beinni útsendingu þegar Minnesota Vikings og Detroit Lions eigast við klukkan 17:55 og Miami Dolphins tekur á móti Dallas Cowboys klukkan 21:20.