Osimhen undirritar samning við Napoli til 2026 Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 13:31 Osimhen er ekki á förum frá Napoli Jonathan Moscrop/Getty Images Victor Osimhen, nígerskur framherji Ítalíumeistaranna Napoli, skrifaði undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Osimhen þykir ein heitasta varan á leikmannamarkaðinum og hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru undanfarin ár. Hann varð markahrókur ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, með 26 mörk í 32 leikjum, þegar Napoli lyfti loks Scudetto bikarnum eftir 33 ára bið eftir deildarmeistaratitli. Victor & Napoli together until 2026 💙 pic.twitter.com/Gs0WVckkBw— Official SSC Napoli (@sscnapoli) December 23, 2023 Eins og áður segir hefur Osimhen lengi verið orðaður við brottför frá Napoli og mörg félög hafa boðið í leikmanninn. Hann hefur haldið kyrru fyrir en það ýtti mikið undir orðrómanna þegar ágreiningur milli Osimhen og Napoli kom upp í haust vegna TikTok færslu félagsins þar sem gert var grín að leikmanninum. Sjálfur hefur hann áður sagst vilja spila á Englandi, en framtíð hans virðist liggja á Ítalíu næstu árin að minnsta kosti. Tengdar fréttir Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Osimhen þykir ein heitasta varan á leikmannamarkaðinum og hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru undanfarin ár. Hann varð markahrókur ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, með 26 mörk í 32 leikjum, þegar Napoli lyfti loks Scudetto bikarnum eftir 33 ára bið eftir deildarmeistaratitli. Victor & Napoli together until 2026 💙 pic.twitter.com/Gs0WVckkBw— Official SSC Napoli (@sscnapoli) December 23, 2023 Eins og áður segir hefur Osimhen lengi verið orðaður við brottför frá Napoli og mörg félög hafa boðið í leikmanninn. Hann hefur haldið kyrru fyrir en það ýtti mikið undir orðrómanna þegar ágreiningur milli Osimhen og Napoli kom upp í haust vegna TikTok færslu félagsins þar sem gert var grín að leikmanninum. Sjálfur hefur hann áður sagst vilja spila á Englandi, en framtíð hans virðist liggja á Ítalíu næstu árin að minnsta kosti.
Tengdar fréttir Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31
Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44