Osimhen undirritar samning við Napoli til 2026 Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 13:31 Osimhen er ekki á förum frá Napoli Jonathan Moscrop/Getty Images Victor Osimhen, nígerskur framherji Ítalíumeistaranna Napoli, skrifaði undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Osimhen þykir ein heitasta varan á leikmannamarkaðinum og hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru undanfarin ár. Hann varð markahrókur ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, með 26 mörk í 32 leikjum, þegar Napoli lyfti loks Scudetto bikarnum eftir 33 ára bið eftir deildarmeistaratitli. Victor & Napoli together until 2026 💙 pic.twitter.com/Gs0WVckkBw— Official SSC Napoli (@sscnapoli) December 23, 2023 Eins og áður segir hefur Osimhen lengi verið orðaður við brottför frá Napoli og mörg félög hafa boðið í leikmanninn. Hann hefur haldið kyrru fyrir en það ýtti mikið undir orðrómanna þegar ágreiningur milli Osimhen og Napoli kom upp í haust vegna TikTok færslu félagsins þar sem gert var grín að leikmanninum. Sjálfur hefur hann áður sagst vilja spila á Englandi, en framtíð hans virðist liggja á Ítalíu næstu árin að minnsta kosti. Tengdar fréttir Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Sjá meira
Osimhen þykir ein heitasta varan á leikmannamarkaðinum og hefur verið orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru undanfarin ár. Hann varð markahrókur ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, með 26 mörk í 32 leikjum, þegar Napoli lyfti loks Scudetto bikarnum eftir 33 ára bið eftir deildarmeistaratitli. Victor & Napoli together until 2026 💙 pic.twitter.com/Gs0WVckkBw— Official SSC Napoli (@sscnapoli) December 23, 2023 Eins og áður segir hefur Osimhen lengi verið orðaður við brottför frá Napoli og mörg félög hafa boðið í leikmanninn. Hann hefur haldið kyrru fyrir en það ýtti mikið undir orðrómanna þegar ágreiningur milli Osimhen og Napoli kom upp í haust vegna TikTok færslu félagsins þar sem gert var grín að leikmanninum. Sjálfur hefur hann áður sagst vilja spila á Englandi, en framtíð hans virðist liggja á Ítalíu næstu árin að minnsta kosti.
Tengdar fréttir Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Í beinni: Stjarnan - KR | Ætla beint aftur á toppinn Í beinni: Þór Þ. - Valur | Meistararnir komnir á skrið? Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Sjá meira
Napoli lækkar verðmiðann á Osimhen sem vill til Englands Nígeríumaðurinn Victor Osimhen er á óskalista margra stórliða en sjálfur hefur hann sagst vilja spila á Englandi. Napoli hefur nú lækkað verðmiða Nígeríumannsins. 7. júní 2023 22:31
Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 23. desember 2023 21:44