Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2023 10:01 Michael Schumacher keppti fyrir Mercedes á lokaárum sínum í Formúlu 1. getty/Hoch Zwei Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira