Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 14:53 Rob Cross fagnar eftir ótrúlega endurkomu. Vísir/Getty Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Sjá meira
Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Sjá meira