Ungstirnið fór létt með Brendan Dolan Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 16:33 Luke Littler fagnar. Vísir/Getty Luke Littler er kominn í undanúrslit á HM í pílukasti eftir að hann hafði betur gegn Brendan Dolan, 5-1. Hinn 16 ára gamli Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni á HM með magnaðri frammistöðu og yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur og var leikurinn í dag engin undantekning. Það var þó Brendan Dolan sem byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvo leggina, heldur á skjön við það sem hefur gerst hjá Luke Littler hingað til á mótinu. En Brendan komst í raun ekki lengra en það því ungstirnið svaraði með sigri í þremur leggjum í röð og vann því fyrsta settið 3-2. Eftir þetta fyrsta sett var sigurinn í raun aldrei í hættu hjá Luke Littler og vann hann að lokum 5-1 sigur og er því kominn í undanúrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það mun ráðast í kvöld hver verður mótherji hans í undanúrslitunum. LITTLER IS INTO THE LAST FOUR!! It's another RIDICULOUS display from Luke Litter as he averages 101.93 in a demolition of Brendan Dolan!The 16-year-old STORMS into the Semi-Finals at Alexandra Palace... https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/19q8vtjDq8— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni á HM með magnaðri frammistöðu og yfirvegun þrátt fyrir ungan aldur og var leikurinn í dag engin undantekning. Það var þó Brendan Dolan sem byrjaði leikinn betur og vann fyrstu tvo leggina, heldur á skjön við það sem hefur gerst hjá Luke Littler hingað til á mótinu. En Brendan komst í raun ekki lengra en það því ungstirnið svaraði með sigri í þremur leggjum í röð og vann því fyrsta settið 3-2. Eftir þetta fyrsta sett var sigurinn í raun aldrei í hættu hjá Luke Littler og vann hann að lokum 5-1 sigur og er því kominn í undanúrslit á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Það mun ráðast í kvöld hver verður mótherji hans í undanúrslitunum. LITTLER IS INTO THE LAST FOUR!! It's another RIDICULOUS display from Luke Litter as he averages 101.93 in a demolition of Brendan Dolan!The 16-year-old STORMS into the Semi-Finals at Alexandra Palace... https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts pic.twitter.com/19q8vtjDq8— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira