Hönnunarparadís Gabríelu og Björns til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 15:47 Húsið er einkar glæsilegt og vel við haldið. Við Hvassaleiti í Reykjavík er afar glæsilegt 245 fermetra raðhús á þremur hæðum. Húsið var byggt árið 1961 og hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt. Ásett verð er 175 milljónir. Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira